Ég hef farið um víða veröld og villst um ólgandi höf storkað koldimmri kólgu og kropið við opna gröf.